Saturday, January 12, 2013

ég og kourtney á körfuboltamóti í haust
Jæja ekki mikið nýtt að frétta.. skólinn byrjaður aftur eftir gott jólafrí og skemmtilegt gamlárskvöld, þótt ég saknaði flugveldana mikið. Lokapróf í næstu viku, ekkert til að stressa sig mikið yfir gilda ekki mikið. 

Svo er körfuboltinn í fullum gangi, æfingar á hverjum virkum degi, leikir um tvisvar í viku. Er loksins búin að setja eina körfu inn og vonandi næ ég fleirum á næstunni. Liðið er að gera gott búin að vinna alla nema einn. 

Svo á  næstunni er að fara á Badgers hokkíleik og körfuboltaleik og svo Hawaii í mars!! Snjórinn að brána örlítið, alltilagi hlakka til þegar fer að hlýna:) 
Gleðilegt nýtt ár allir !

-Já allt gott að frétta af mér-
keppa
gamlárskvöld
gamlárskvöld

No comments:

Post a Comment