Wednesday, June 19, 2013

Jæja tíminn líður svo svakalega hratt og núna er bara ein vika eftir hjá mér ! Síðustu vikur er búið að vera sumarfrí eftir útskriftina sjálfa. Útskriftin var mjog skemmtileg. Athofnin var 2.júní og vorum við klædd í þetta týpiska high school útskriftardress. Þar sem ég er skiptineminn átti ég að halda ræðu og gerði ég það með prýði. Svo var athöfnin bara annað fólk að tala og svo allir nemendurnir fengu diploma. Eftir athöfnina var svo tekið fullt af myndum og knúsast og svona. Svo eru allir með útskriftarveislur og eru þær dreift um helgarnar núna í júní. Host systir mín var með sitt party helgina eftir útskriftina sjálfa og var það ekkert lítið party! Ekkert gefið eftir og allt skreytt og svona. Það var voða gaman. Svo var ég með afmælis, kveðju og útskriftar party síðustu helgi. Það var voða gaman, krakkar komu og vorum með bonfire í garðinum.
Þannig núna er ég bara í sumarfríi, vika eftir og fríið mitt samanstendur bara af því að vera í sólbaði, hitta krakka, tívolí, fara í sund og eitthvað svona rólegt og skemmtilegt. Planið að fara á stóran baseball leik á föstudaginn sem verður andeilis upplifun.
Ekkert smá skrítið að hugsa til þess að þetta ár er að verða búið! Hlakka samt til að koma heim og hitta alla aftur.
Jæja þetta var bara svona smá stutt. Bæbæ




Saturday, May 11, 2013

Prom og fleira


jaeja tha er svokallad Prom buid og thad var sidastu helgi. Thad var mjog gaman. Prom herna i Rio er kallad Junior Prom thar sem prom er staerst fyrir juniorana. Thannig ef thu ert junior (sem er einu ari yngra en eg er, 11.bekkur) tha kaupiru storu puffudu kjolana, hair & makeup og allur pakkin. Eg er senior thannig minn argangur var ekki mikid i ad kaupa dyru flottu kjolana thannig eg akvad ad vera bara i kjol sem egatti, thott thad hefdi verid gaman ad kaupa svona sidkjol. Hin arin thegar thu er freshmen, sophomore eda senior eins og eg er tha slakaru adeins a og kaupir ekki svona dyra kjola heldur leyfir juniors ad hafa athyglina. Sumar stelpurnar eru alveg ad eyda 100 thusund kalli samtals i kjolin og utlitid og tanid og svona og bunar ad vera ad tala um thennan dag lengi lengi. Thaer lita mest a thetta sem eins og brudkaup, once in a lifetime thing. Svo eru flestir med date a prom til ad taka myndir med og svona og tha klaeda thau sig svona i sama lit eda sama lit a kjol og bindi og svona. 



National Honor Society
Thannig prom dagurinn minn var thannig ad eg vaknadi og for ut ad tana sma. Svo for eg ad gera mig til med systur minni Kourntey, krulla harid og setja a sig malingu. Um fjogur leytid forum vid i down town Rio thar sem thad var verid ad taka myndir ad juniorunum og ordrum. Thar var tekid endalaust ad myndum en thad er bara gaman. Svo fara krakkarnir flestir ut ad borda fyrir ballid og thad eru hopar sem fara sitthvort..Minn hopur leigdi skolarutuna og forum um 20 saman til Madison. 


PROM













Vid forum til flottan grillstad og tokum aftur fullt af myndum fyrir utan thad tvi tar var svona hofn og vatn og flott. Einn pabbinn var med flotta myndavel og taka myndir thannig eg tok ekki margar, let bara hann um ad sja um thetta. Svo bordudum vid og eftir thad forum vid to the capital thar sem vid tokum fleiri myndir af hopnum saman og porunum sem voru. Sidan thurftum vid ad fara ad stefna a ballid. Ballid var fint, tilkynnt prom king og prom queen, en bara juniors eiga val a ad vera valin thannig eg var ekki i theim hop. Svo var bara dansad og svona venjulegt ball.
fyrir prom i the capital
Thetta var skemmtileg upplifun, biomyndirnar ykja thetta ekkert thegar kemur ad svona. Svo nu er solin komin hingad sem er frabaert, adeins 3 vikur eftir ad skolanum sem er enn betra. Enn ad aefa frjalsar itrhottir thar sem eg er i langstokki, kuluvarpi og 100 og 200 metra spretti. Eftir skolann er bara utskriftir og svona og svo lidur bara ad heimkomu. Var einmitt a afs hitting a sunnudag thar sem thau voru ad segja okkur hvernig ad undirbua okkur fyrir heimkomu og hvad tharf ad gera, kemur ad thessu an thess thu vitir af. Svo er buid ad vera mikid ad gera, fields trips med skolanum hingad og thangad, var accepted i the National Honor Society og var athorfn I gaer, svaka heidur thannig skolinn gengur vel. Bradum I skolanum erum vid krakkarnir ad fa heim svona dukku sem graetur og tharf ad borda og skipta um bleyjur og svona. Thad verdur eitthvad haha, adrir sem hafa gert thetta svafu ekkert tvi dukkan vaeldi endalaust. Sjaum til hvernig mamman I mer hondlar thetta. En jam thad er gott ad vera busy.
track lidid
eg og alex ad keppa

Fer svo ad setja fleiri myndir a facebook, er bara buin ad vera tolvulaus i dagodan tima, vonandi reddast thad bradum, og tha get eg sett fleiri myndir inna.

Tuesday, March 26, 2013

Hawaii og Caburet !

Jaeja loksins blogga eg um Hawaii ferdina sem eg for i byrjun mars. Astaedan fyrir ad ef hef ekki nad ad bloggar er ad talvan min krassadi en fekk ad nota tolvuna hennar sys(Kourtney) og engir islenskir stafir en thad er i lagi.

Jaeja ja eg lagdi af stad snemma a laugadagsmorgni. Host pabbinn minn skutladi mer til Milwuakee. Flugid mitt samanstod ad fljuga thadan til Denver og svo lenda a Hawaii! Flugid gekk vel, var sma stressud ad fljuga svona ein en thad reddadist allt. A leidinni i Denver velinni sem var huges hitti eg nokkra adra AFS nema sem voru ad fara i somu ferd thannig madur hitti nokkra snemma. Thegar eg lenti svo loksins a Honolulu var forum vid hopur sem hafdi safnast upp a flugvellinum upp a hotelid. Hotelid geggjad flott og vorum vid 4 stelpur saman i herbergi, allar fra sitthvoru landinu. Thegar eg kom a hotelid hitti eg hina tvo islendingana, Elvu og Gretar. Mjooo skritid ad tala alltieinu islensku svona aftur, thad var jafnvel bara erfitt. Taladi vid thau a ensku og islensku i bland og vorum alveg i ruglinu fyrst. Skritid. En svo var bara best ad tala ensku svo allir skilji mann og tha kynnist madur fleiri krokkum. Thad voru fullt af norkskum krokkum tharna og thau toludu mikla norsku a milli sin og thad er mjog einokandi fyrir adra sem gaeti ordid pirrandi. En ja fyrsta kvoldid er eg kom a hotelid forum vid beint i kvoldmat thar sem var ekta ameriskt hladbord og svo sma slideshow med hvernig ferdin mun ganga fyrir sig. Adal Belo starfsmadurinn var stelpa sem heitir Emily og var hun supernice og skemmtilegur farastjori. Thetta fyrsta kvold var madur threyttur eftir allt ferdalagid og madur var kominn i hattinn asamt herbergisfelugunum sinum um tiuleytid.

Naesti dagur var vaknad snemma um half sjo tilbuin ad sleikja solina. Forum i morgunmat saman thar sem thad er hladbord a hotelinu med allskyns avoxtum, morgunkorni og saetindum. Thu faerd svona litla morgunmatartosku svo thu getir tekid med ther morgunmatinn a strondina og bordad hann thar. Svona sma breakfast on the beach sem var geggjad. Svo logdum vid spennt af stad og planid ad fara ad sorfa og i batferd. Thad var adeins meira skyjad en madur vildi og rigndi sma en samt alveg voda heitt. Thannig vid byrjudum ad sorfa en eftir halftima haettum vid og okkur var sagt ad vid myndum sorfa aftur seinna frekar thegar adstaedurnar yrdu betri. Thannig vid nyttum skyjadaginn og forum i mollid i stadin sem var mjog fint. Endudum kvoldid a ad borda a matsolustadnum Bubba Shrimps eda eitthvad matsolustadur thar sem Forrest Gump myndin er thema. Voda toff stadur. Thegar vid komum a hotelid hofdum vid free time og vorum vid nokkrar stelpur og toludu saman um upplifunina okkar og okkar skodanir a usa. Thad er alltaf gaman ad tala vid adra skiptinema um dvolina og vita ad margir fleiri finnst eins og ther. En jam svo var bara farid ad sofa thegar atti enda var madur threyttur.

Naesta dag var vaknad aftur snemma og vonad ad sja solina skina og ja madur fekk oskina sina uppfyllta. Bordadi madur morgunmatinn sinn spenntur a strondinni og spenntur fyrir deginum. Vid byrjudum svo daginn a sma turista ferdalagi. Saum the Iolani Palace, the official residence of Hawaiis monarchy. Saum styttu af sidasta kongi og drottningu Hawaii adur en thau yrdu riki en Hawaii er fimmtgasta rikid i bandarikjunum. Saum svo alls kynnst stadi thar sem biomyndir hafa verid teknar upp eins og Hawaii fiveO, fifty first dates og svona sem er alltaf ahugavert ad sja.
Svo keyrdum vid til north shore. Rutubilstjorinn okkar var algjort yndi og var hun alltaf ad segja okkur skemmtilegar stadreyndir um Hawaii og kenna okkur ord og svona. Vid stoppudum a the Dole Plantation thar sem vid smokkudum pineapple whip eda is sem er gerdur bara ur ananas. Mjog gott. Saum svo akrana thar sem fullt fullt af ananas er verid ad groa en their groa ur jordinni en ekki a trem eins og eg helt og kanski nokkrir adrir lika. Gaman ad sja thessa stod.
Svo heimsoktum vid Surf town sem heitir Haleiwa town. Thar fengum vid ad labba frjalst um, fa okkur hadegismat og svona. Fullt af flottum budum thar og art galleries sem var gaman ad skoda, ekta Hawaii stemming. A leidinni heim thadan stoppudum vid a fullt af mismunandi strondum, hver annari flottari og sumar med oldurnar alveg klikkadar og folk ad sorfa i theim.
Svo var forinni heitid a fraega safnid the Polynesian cultures center thar sem thau syna 7 mismunandi cultures milli eyja. Thar forum vid a syniningu thar sem kall var med syningu ad vera fyndinn og spila a skritin hljodfaeri og audvitad var hann bara i svona strandpilsi og ber ad ofan. Vid fengum ad laera ad dansa Hawaii dansinn, fengum ugalele lessions, spray on tattoo og fleiri syningar til ad horfa a, sja allt thetta Hawaii folk dansa i flottu outfittinum sinum. Eftir ad vid hofdum explorad thetta var kvoldmatur thar og svo stor syning um kvoldid. Syningin var geggjud thar sem their voru ad sveifla eldi og dansa og svo litrikt og flott. Svo um tiuleytid var heimleid. Allit voda hressir samt og var sungid hatt med utvarpinu.

Naesta dag forum vid eftir morgunmat og svona til the Pali lookout thar sem vid saum geggjad utsyni yfir Hawaii. Svo eyddum vid deginum a the Kailua Beach sem er oft consideres the best beach in the world thar sem vid spiludum volleyball, fotbolta, tonudum og syntum i sjonum og svona, typiskur dagur a strondinni. Thad var mjog gaman. Vid hofdum adur stoppad vid i matvorubud til ad kaupa hadegismat thannig vid bordudum thad nesti a strondinni. Svo thegar thad var timi til ad fara upp a hotel hofdum vid sma fritima til ad gera okkur til og forum a Hard Rock ad borda. Thad er alltaf jafn flottur stadur. Svo eftir thad hofdum vid tima til ad labba um og svona. Hotelid okkar er i midjunni af ollu sem var geggjad. Strondin hinum megin vid gotuna, alls konar budir milli forever 21 og surf budir og svo fullt af folki a gotunni ad syna alls konar haefileika. Thannig thad var auvelt ad gleyma timanum og labba um og explora. Svo thegar timi var kominn til forum vid uppa hotelid og sofa enda verdur madur threyttur eftir allt thetta stuss og sol:)

Midvikudagurinn var SUNNY dagur thar sem vid forum a strondina og prufdum ad sorfa aftur. Vid fengum lession a stondinni fyrst hvernig a ad standa upp og svona og svo var ekkert ad bida eftir nema ad byrja ad sorfa. Vid vorum med kennara til ad hjalpa okkur  og thetta var ekki eins erfitt og eg helt. Erfidasta var ad pedla tvi hendurnar urdu threyttar fljott. En ad sorfa er bara geggjad og eitthad sem eg vil definetly gera aftur. Ja eg nadi ad standa an thess ad detta en eg nadi lika ad detta morgum sinnum. Baedi og jafn gaman. Svo eftir sorfid og sma tjill a stondinni forum vid a bat sem er kalladur catamuran, svona batur sem fer hratt og svo stoppudum vid og fengum ad hoppa ut i og synda med nokkrum fiskum og saum lika skjaldbokur. Spennandi. Eftir thennan langa en yndislega dag a strondinni forum vid heim og svo ut ad borda a eitthverjum pitsastad. Svo fengum vid fritima til ad skoda okkur um og svona sem var enn of aftur voda gaman og eg fekk mer tattooo a loppina. For med Elvu a eitthvern markad og eg fekk mer svona lokk i harid eins og gamlar godar minnigar fra spani og hun svona flettur, enn og meiri  minnigar fra spani thegar madur var litill.

Svo a fimmtudeginum voknudum vid og vid attum spennandi dag framundan. Vid heimsottum Pearl Harbour og the USS Arizona National Monument. Vid skodudum thennan heimsfraega bat fra World War 2 og var hann mjog flottur ad innan, svaka taekni vid thetta og otrulegt ad i alvoru var strid i gangi thar. Svo skodudum vid einnig the memorial sem var gert yfir thar sem baturinn var sprengdur af japonum sem endadi stridid. Saum leifar af batnum i sjonum sem var nett og svo thetta flotta minningar thing i kringum. Thetta var flott ad sja og orugglega margir sem dreyma um ad sja thetta. A leidinni i hadegismat spurdi Emily, fararstjorinn okkur um hvad okkur fannst odruvisi um ameriku og heima. Margir med svipad og mer finnst, margir med ad ameriski faninn er alls stadar og thjodsongurinn alltad sunginn. Thannig eitt leyddi af odru og allir sungu sinn eigin thjodsong sem var gaman ad heyra svona fra morgun mismunandi londum. Thegar kom ad okkur islendindunum vorum vid ekki alveg svo heit ad syngja hann thar sem eg hef naestum bara aldrei sungid hann haha...Svo var restin af deginum planad ad labba upp a the Dimond Hea sem er fraegt eldfjall tharna i Hawaii. Utsynid a toppnum var geggjad og alltaf gaman ad taka svona sma hreyfingu i fjallgongu i godu ef ekki of godu vedri:) Thetta kvold bordudum vid svo kvoldmat upp a 25 haed a hotelinu med svaka flott utsyni og sja solsetrid. Godur matur ad baki og svo var free time til ad hanga med folki og versla og skoda menninguna meira. Elskadi fri timana sem vid fengum a kvoldin til ad versla eda gera thad sem vid vildum tvi thad gaf okkur taekifaeri til ad skoda flottu budirnar eda thad sem var i bodi a gotunum og svona.

Naest sidasta daginn var farid ad snorkla og kom vatnshelda myndavelin min ad godum notum thar. Svo um kvoldid gerdum vid okkur saet og forum a svokallad Luau sem thydir veisla. Forum oll i okkar besta Hawaii dressi fin og saet. Thar voru Hawaiiskt folk um allt og var haegt ad fa nafnid thitt a armband, fa tattoo sem their teiknudu a thig, gera blomvond fyrir harid og margt fleira. Geggjud strondin og menningin sem madur fekk ad upplifa med theim. Svo var matur og kokteilar(oafengt ofcourse) medan vid horfdum a glaesilega syningu med innfaeddum. Thetta var an efa uppahaldskvoldid mitt thar sem thetta var bara aedisleg veisla og hvernig vid nadum ad taka thatt i thessu ollu saman. Fengum sma fritima thetta kvold sem vid nyttum i ad hanga a hotelin og tala vid krakkana sem vid hofdum kynnst og vorum ad fara ad segja bae vid a mrg.

Sidasti dagurinn var thannig ad folk var ad fara a mismunandi tima thannig thad var ekkert planad annad en thu hafdir tima i ad explora i sidasta sinn og svona.  Eg for um 11 leytid og atti langt ferdalag og 3 milliflug framundan. Ferdalagid heim gekk mjog vel fyrir sig, engar tafir og svona og fyrr en varir var eg lent i Wisconsin kuldanum aftur!
Eg er svaka satt med thessa ferd og eg kynntist fullt folki alls stadar ur heiminum !! Svo eru audvitad miklu fleiri myndir inna facebook fra ferdinni.
Svo naestu vikuna var Caburet. Caburet eru tonleikar sem vid i skolanum erum buin ad vera ad undirbua mjog lengi. Erum med hopatridi thar sem vid donsum og syngjum og svo voru ahorfendaprufur i Februar thar sem atridin sem komust i gegn voru a tonleikunum. Eg var med solo, lagid ast med ragnheidi grondal og svo vorum vid senior stelpurnar med hoplag Man in the mirrow med Michael Jackson sem var mjog flott lika. Thetta var storir tonleikar, margir sem komu og salurinn skreyttur alveg. Thetta var mjog gaman og mjog olykt mer ad syngja svona solo en thad slo alveg i gegn og folki finnst islenskan alveg geggjud. Var lika med svona slideshow i bakrunni med myndum af islandi sem kom mjog vel ut. En jam thessir tonleikar bunir sem er buid ad vera mikil vinna bakvid thannig nuna er thad bara ithrottin track og utskrift bradum. Bid bara og vona eftir solinni hingar til Wisconsin!:)

Jaeja langt blogg a enda, vonandi var eitthvad var i thetta. Elska ykkur oll Sjaumst soon Island.

Friday, February 22, 2013

Jæja nú er körfubolta sesonið búið og track tekur við. Það er samt alveg svona 3ja vikna pása á milli þannig smá tími til að gera eitthvað annað nýtt. Hérna er ennþá snjór og snjór og vetrarverður. Hlakka til að komast smá í sólina 9mars á Hawaii!!!. Fór í áhorfendaprufur síðasta laugadag og fekk sólóið mitt og mun syngja lagið Ást. Hlakka mjög mikið til, eitthvað sem ég hélt ég myndi aldrei gera en hlakka til að syngja þettta og hin atriðin. Við Senior stelpurnar ætlum að syngja The man in the mirror, með Michael Jackson líka, ég elska það lag svo það ætti að vera gaman líka. Svo eru mörg önnur atriði á sýningunni og ég er í alveg mörgum fleirum gamangaman.



Það sem mér finnst mesti munurinn hérna og heima er til dæmist á íþróttaviðburðum, sunginn þjóðsöngurinn fyrir hvern einasta leik þar sem allir standa upp með hendina á brjósti. Svo á hverjum leik er skilda að hafa sjúkraþjálfara ef eitthvað skildi gerast. Foreldrar koma á hvern einasta leik og er það bara hneyksli ef þeir missa af of mörgum leikum. Alltaf sjoppa opin hvern leik, popp og svona mikilvægt fyrir marga auðvitað;) Stúkurnar vanalega fullar sem er bara gaman. Þegar fótboltinn var í gangi var alltaf sjúkrabíll til staðar just if. Á Íslandi man ég ekki eftir svona miklu fussi í kringum allt þetta svona. En það er samt sem áður gaman að hafa þessa stemmingu í kringum þetta. Síðasti körfuleikurinn var í gær og það var senior night, þar sem juniors "heiðra" seniorana, segja eitthvað fallegt um hvern og einn og voða emotional þar sem þetta er síðasta tímabilið þeirra. Það var mjög gaman.

Alex að halda smá ræðu um mig á senior night
Svo er skólinn bara eins, mjög fínn ekkert að honum. Stundaskráin mín aðeins búin að breytast...Er í ensku í fyrsta tíma, ennþá alltaf byrjað hvern skóladagá The flag of alligance, ljóðinu eða hvað sem það er og allir standa upp og horfa á fánann, nenni nú stundum valla að standa upp....timi numer tvo er family living, svo colonary arts, weight training, elska þá tíma, svo spænska, study hall, algebra og choir. Stundataflan bara mjög fín og mér gengur bara mjög vel í skólaanum. Um daginn var haldið svona Blue Code drill ef skotárásmaður myndi koma inn í skólann. Eftir allt sem er búið að vera að gerast í bandaríkjunum undanfarið. En það er mjög ólíklegt að eitthver komi inn í þennan litla skóla en alltaf best að hafa varann á og svona! Krakkarnir hérna í Rio eru flestir æðislegir og er búin að eignast marga vini sem ég á eftir að sakna gríiðalega mikið! Ótrúlegt að það séu bara um 4mánuðir eftir og ég mun kanski aldrei sjá þau aftur! En já svona er þetta hah..

Svo var valentínusardagurinn 14feb. Gaman hvað allir taka æst í það. Allir kæró með blóm og gjöfhanda kæró og vinir og vinkonur gefa cupcakes eða kort og svona. Mikil ást í þessum ameríkönum en það er bara gaman. Fekk mikið af hjartasúkkulaði og svona frá hinum og þessum, kennarar jafnvel komu með donuts í skólann og svona....já ég er i usa haha... En ég hafði gaman af þessum degi þótt hann er smá extreme og gæti orðið mikil peningaeyðsla en altlaf gaman að gera eitthvað fyrir þá sem þér þykir vænt um

Senior stelpurnar í basket <3
Já svo hlakka ég bara til að byrja í track þó ég á eftir að sakna körfunnar alveg smá þar sem ég var loksins búin að ná smá gripi á þessu. En ég hlakka bara til framhaldsins alltaf eitthvað nýtt að gerast. Trúi ekki að það eru bara 4mánuðir eftir að þessu ævintýri, þetta er buið að líða sjúklega hratt, þó stundum hægara....erfitt að útskýra þessa tilfinningu sem kemur með þessu ævintýri! En já allt gott að frétta frá usa...miss ya all!
bæbæbææ í  :)

Sunday, February 3, 2013

vá Janúar búinn og kominn Febrúar! Janúar leið hratt og þetta er allt að líða hraðar og hraðar! Scary! Hérna er veðrir voða kalt, snjór og læti sem er bara gaman. Snjódagar í skólanum þar sem skólanum er frestað og svona skemmtileg heit og þá um að gera að taka kosydag heima. Í Janúar var mest allt bara skóli og körfuboltinn sem er allt að gera sig, fæ að spila meira og meira og vinnum nánast alla leiki. Ætla nú ekki að fara að taka mikinn heiður af þeim sigrum, þrátt fyrir að hafa náð að setja inn eina körfu. Komin á blað! Skólinn er alltaf fínn, ekkert að kvarta þar. Verið að plana caburet sem verður vonandi mjööööög skemmtilegt og spennandi. 
Fór á Hokkíleik og Badgers körfuboltaleik með vel völdnu fólki sem er alltaf gaman. Svaka stemming á þessum leiknum. Og alltaf gaman að koma á stóru myndavélinni, gera mann smá vandræðanlegan. Febrúar er svo bara meiri skóli og karfa. Fer vonandi að hlýna fljótt. Vorum að fá hvolp! Já ég er ekki mikil hundamanneskja en þesis hvolpur er algjör dúlla! Set myndir inn bráðum. Já hann bara góð bæting við fjölskylduna, algjör mússímúss. Fæ svo að spila nokkra fóbó leiki í Feb og Mars sem mér hlakkar bara til, gaman að gera eitthvað svona gamalt og gott. Svo legg ég af stað til HAWAII EFTIR 34DAGA. Já ég er spennt og já það verður geggjað. 
Fyrir þá sem ekki vita þá er heimkoman hjá mér 26.juni vonandi heil á höldnu

Var svo bara að klára að horfa á Superbowl, kanski sumir sem kannast eitthvað við það aðrir ekki. En þetta er úrslitaleikurinn á tímabilinu í fótbolta og svaka show í kringum þetta. Mér finnst ekki gaman að horfa á fótbolta en þetta var gaman, auglýsingarnar mjög fyndnar, gangman style og svona, víst fáránlega dýrt að auglýsa alveg marghundruð milljónir isl 30sek. Svo var Beyonce og reunion með Destini's child í hálfleik sem var algjör snilld. Þeir setja bara upp tónleikastall á núll einni yfir grasið í hálfleik þar sem hún er með svaka show og svo bara tekið í burtu eins og ekkert hafi verið þarna. Svaka tæknin í gangi. Jæja veit ekki hvernig leikurinn fór samt en þetta var gaman að horfa á. Fólk kom í heimsókn allir reddý í fótboltann!
en jæja bæbæ gott fólk


Smá random en tvö mjög fyndin myndbönd:
http://www.youtube.com/watch?v=QlwilbVYvUg
http://www.youtube.com/watch?v=Zce-QT7MGSE




Saturday, January 12, 2013

ég og kourtney á körfuboltamóti í haust
Jæja ekki mikið nýtt að frétta.. skólinn byrjaður aftur eftir gott jólafrí og skemmtilegt gamlárskvöld, þótt ég saknaði flugveldana mikið. Lokapróf í næstu viku, ekkert til að stressa sig mikið yfir gilda ekki mikið. 

Svo er körfuboltinn í fullum gangi, æfingar á hverjum virkum degi, leikir um tvisvar í viku. Er loksins búin að setja eina körfu inn og vonandi næ ég fleirum á næstunni. Liðið er að gera gott búin að vinna alla nema einn. 

Svo á  næstunni er að fara á Badgers hokkíleik og körfuboltaleik og svo Hawaii í mars!! Snjórinn að brána örlítið, alltilagi hlakka til þegar fer að hlýna:) 
Gleðilegt nýtt ár allir !

-Já allt gott að frétta af mér-
keppa
gamlárskvöld
gamlárskvöld

Thursday, December 20, 2012


19 inches on the deck!
Og það heldur áfram að snjóa
Jæja jólin að koma. Þetta er allt saman búið að líða svakalega hratt! Ég komin í jólafrí, átti ekki að vera fyrr en á föstudag en það var cancelað skólanum útaf miklum snjó. Þannig það er Snow day eins og það er kallað. Það snjóar og snjóar, maður heldur sig bara heima. Langt síðan ef eitthverntíman sem ég hef séð svona mikinn snjó. En ég elska það. Ég er búin að baka lakkrístoppa og gera snjókall á þessum fína degi. Alltaf gaman að hafa heittsúkkulaðijólabíómyndadag.

The Capital í bakrunninum
Ég, Sena og Mary
Undanfarnir dagar hafa verið mjög busy og skemmtilegir með skólann, íþróttir og svona. Ég skipti um fjöslydu um miðjan des þar sem hin var bara ekki að virka. Gæti ekki verið sáttari með ákvörðunina og er mjög sátt núna. Í skólanum eru allir í jólaskapi, secret santa í gangi og svona skemmtilegheit. Náðum þó ekki að gefa pakkana strax þar sem skólanum var cancelað, en það mun bara bíða betri dag.

Skólakórinn í skólanum sem ég er í syngdum og dönsuðum á stórum tónleikum fyrr í Desember in Lodi og svo voru aðrir litlir tónleikar í skólanum núna á þriðjudag. Vorum búin að æfa vel fyrir þetta, bæði dansinn og sönginn.

AFS hópurinn í skólanum fórum svo einn daginn til Madison borgina hérna rétt hjá. Fórum að The Capital og skoðuðum risa jólatréð þar inni. Löbbuðum svo um, mjög kosy og jólastemming. Á leiðinni heim, eftir að hafa étið á Pitsa Hut, keyrðum við í gegnum ljósagarð, eða garð með fullt af allskonar jólaljósum. Það var geggjað!

Ljósagarðurinn, Mcdonald að safna pening
þá sem hafa það ekki jafn gott
Elska hvað ameríkanarnir taka ekkert hálfa leið, húsin skreytt algjör ljósahátíð sums staðar. 5 dagar í jól, mikið skemmtilegt planað í þessu vetrafríi og stefnir í gott jólafrí. Svo eftir jól er ég búin að panta ferð til Hawaii með afs og svona. Mun blogga meira þegar það að kemur.

Gleðileg jól ísland sjáumst hress og kát á nýju ári !!!



Gleðileg jól allir!!!