Hæ ég heiti Svava Helgadóttir og er frá Íslandi, Reykjavík. Ég er að fara sem skiptinemi til Wisconsin usa í lítinn bæ sem heitir Rio. Ég mun búa þar í 11 mánuði. Hér ætla ég að reyna að vera dugleg að blogga og segja frá minni reynslu þar.
No comments:
Post a Comment